amm, mesta bull sem þú hefur skrifað og þó víðar væri leitað.
Breakbeat þýðir upphaflega bara tónlist þar sem samplaðar trommur, eða BREAK eru notuð, en er núna yfirheiti yfir hraða elektróníska eða samplaða tónlist.
Symfóníur og önnur klassísk tónlist byggist mestmegnis á melódíum og er með fljótandi tempó, mishratt í mismunandi hluta hvers tónverks. Hip Hop er hinsvegar algjerlega byggt á slagverki, takti og svo melódíur yfir það. Ef tempóið myndi breyttast hægt og rólega væri afar erfitt að rappa yfir það, þó það hafi verið gert, samanber til dæmis Blackalicous.