Hér kemur ein ríma eftir mig:

Hann sem kemur inná þennan bar,
Kemur út með blóð og rosa mar,
Því tónlistin okkar sem lokkar,
Ö..hvað helduru að hún rokkar,
Nei heldur hún rappar og klappar,
Stappar og allt sem við það rappar,
Allt þetta rímar því í klukku fylgja tímar,
Hey hættu þessu rugli og farðu bara að lesa bók,
Ef þú nennir því ekki þá fáðu þér bara smóke,


Ef þú segir að rapp sé eintómt bull,
Þá genguru bara í ull,
Og kannski alltaf inná Brodway,
Færð þér nokkra bjóra og segir bara hey.

Nei sérðu lóan er komin
tíminn verður rofinn og,
ertu kannski dofinn,
farðu þá til læknis,
og verður þá uppskorinn,
hey og eitt máttu muna,
að við gerum allt þetta í uppspuna,
úti er mikil buna,
sérðu þarna er fiskur,
og góður rapp diskur.


Ef þú segir að rapp sé eintómt bull,
Þá genguru bara í ull,
Og kannski alltaf inná Brodway,
Færð þér nokkra bjóra og segir bara hey.


Hvað ertu gera ,
Ertu að leika með kubbum,
Þykist vera að hlera ,
Og heldur með stubbum,
Ertu kannski bara tölvunörd,
Situr bara í tölvunni og segir hörd í görd,
Ertu kannski að spila ,
Eða er tölvan með vírus og alltaf að bila.


Ef þú segir að rapp sé eintómt bull,
Þá genguru bara í ull,
Og kannski alltaf inná Brodway,
Færð þér nokkra bjóra og segir bara hey.