Tupac og Eminem og textasmíði þeirra
Ég hef verið að hlusta mikið á Hip Hop núna seinustu vikurnar, þá aðalega á Tupac, enn ég hef verið að pæla í því hvernig þeir Tupac og Eminem hafa orðið svona góðir textasmiðir. Ég svona fór að hugsa soldið útí þetta núna rétt áður enn ég skrifaði þessa grein, Þeir hafa nefnilega báðir átt erfiða æsku. T.d. Eminem var lagður í einelti, Tupac átti föður sem fór í fangelsi og bjó hann nánast á götuni þangað til að hann var 15 ára, þá fór hann að bróta af sér og things. Báðir hafa þeir rappað um lífið sitt, og æskuna, svo ég er svona á því máli að þeir fara létt með að semja því mikið hefur gengið á í lífinu þeirra. Þetta er bara svona ágiskun hjá mér, en hvað haldið þið?