50 cent er líklega besti rappari sem hefur komið fram á sjónarsviðið síðustu árin. Hann er næsti Biggie Smalls, allir eru að tala um hann, Gaurar á HHI spyrja aðra rappara um 50 Cent í viðtölum, t.d. viðtalið við Vakill, Gaurar on the streets eru alveg að fíla 50 því hann er mjög real.
50 er ekki að finna upp hjólið heldur að finna gamla góða Gangsta rap fílinginn. Þróunin í hiphopi hefur verið í þá átt að það skiptir ekki eins miklu máli HVAÐ þú segir, heldur HVERNIG, en hann er að snúa þessu við.