Blásum í herlúðra (Blásum í herlúðra, Blásum í herlúðra)
Og drepum óbreytta borgara
Blásum í herlúðra (Blásum í herlúðra, Blásum í herlúðra)
Og verjum okkar heimaland
Alla mína ævi muna ég harma þennan dag/
Þá nótt þegar það varð bjart í bagdad/
Þennann sorgardag tóku þeir tomahawk/
Og bombuðu óvopnaða óbreytta borgara og ástæðan var olía/
Þegar sameinuðu þjóðirnar misstu vonina/
Bandaríkjamenn urðu morðingar, Þvílík nostrargolía/
Einn maður tók ákvörðun að okkur óspurðum/
Setti morðin í Írak á okkar samvisku/
Hálvitar með brjálaðann forseta/
Bandaríkjamenn eru barn sem ofdekrað/
Þykjast eiga heiminn og halda að þeir komist upp með allt/
Nú er komið að því að við stöðvum hundana/
Blásum í herlúðra (Blásum í herlúðra, Blásum í herlúðra)
Og drepum óbreytta borgara
Blásum í herlúðra (Blásum í herlúðra, Blásum í herlúðra)
Og verjum okkar heimaland
Af hverju ættum við að treysta bandaríkjamönnum/
Þeir komu milochevich til valda og komu lýðræðiskostnum manni frá völdum/
Efnavopnin í Írak, þeir gátu ekki sannað tilvist þeirra/
Af hverju eru þeir að skipta sér af annara þjóða málum, geta ekki höndlað eigin kostningar/
Þeir meta svarta gullið meira heldur en hvert einasta mannslíf/
Sturta sprengjum yfir hýbíli og skilja íbúana eftir í blóðbaði/
Fíbblin fórna heimsfriði fyrir stríð sem þeir geta ekki unnið/
Þar fer tíu ára vinna við að byggja aftur upp landið/
Svo ekki segja mér að hann sé að reyna að frelsa íbúana/
Og Írak tengist engan veginn bin laden og al kaída/
Hættið að friða samviskuna og fylla ykkur falskri öryggiskennd/
Æsið upp ykkar óvini og fáið bara fleyrri hryðjuverk/
Sögðust reyna að minnka saklaus borgara dauðsföll/
En þið ringduð sprengjum niður og jöfnuðuð borgina við jörðu/
Á þessari stundu gæti ég trúað ykkur til alls/
Þið sjáið góðan forseta, ég sé stríðsglæpamann/
Og síðan hvenær fóruð þið að vera alheimslögregla/
Og hver er siðfræðin í að þið séuð þeir einu sem meiga hafa stóru sprengjurnar/
Ég næ engan vegin huxunargangi ykkar og finnst ég hornreka/
Af hverju þarf stíð að stjórnast af þolinmæði forsetans/
reynið að refsa frakklandi og þýskalandi fyrir að hafa sínar skoðarnir/
segir þeim ekki treystandi og komið fyrir hlerunarbúnaði/
Nú er nóg komið, lýðurinn getur ekki haldið sinni stillingu/
Brjótum niður þetta baktjaldarpakk og efnum til byltingu/
Blásum í herlúðra (Blásum í herlúðra, Blásum í herlúðra)
Og drepum óbreytta borgara
Blásum í herlúðra (Blásum í herlúðra, Blásum í herlúðra)
Og verjum okkar heimaland
Fyrsta vers endurtekið.