Hiphop á Músíktilraunum 2003
Einhver hiphop bönd á Músíktilraunum í ár? Við í Dáðadrengjum ætlum að keppa og mér skilst að SLF Narfar ætli líka að vera með. Ég á bágt með að trúa að af 55 hljómsveitum sem keppa séu bara tvö hiphop bönd. Ég vona amk að það sé ekki tilfellið.