hiphop …tískubylgja? fer að deyja?
Ekki frekar en rokk eða aðrar tónlistarstefnur…
“núna er t.d hip-hop orðið mjog vinsælt hjá fólki sem hreinlega veit ekkért um hip-hop”
Ja,fólk veit hvað því líkar, og fílar hiphop, er það ekki nóg? Svo ef meiri áhugi er fyrir hendi þá kynnir fólk sér málinn og uppgvötar að það er margt skemmtilegt að gerast í heimi hip hops, fyrir utan batra t.d eminem og tupac ( sem mig grunar að þú sért að vísa til).
Ekki veit ég til þess að hip hop sé bara fyrir fáa útvalda sem vita ALLT og iðka elementin sem trúarbrögð…
Og bara þér til fróðleiks, nýkomin til landsins og svona, þá er búið að vera gríðaleg uppgangur í íslensku hiphoppi sl 2 ár, og nýjar grúppur spretta upp eins og gorkúlur, og margir þeirra mjög góðir.
Ég hef á tilfinningunni að hiphop sé rétt að byrja hér á klakanum, og er framtíðinn björt enda eru margir hæfileikaríkir einstaklingar þarna úti að gera frábæra hluti.
hey og jan, ég sá engar stafsetningavillur í þessu hjá þér í fljótu bragði ;)
<br><br><a href="
http://keiz.blogspot.com/"><b>Booty!</b></a