Ligg einn hér uppí rúmi,læra og er að hlusta á útvarpið/
allt í einu kemur lagið sem minnir mig svo á þig/
langar að rita nokkrar línur sem snúast um hug minn á þér/
hugsa first til hvers…hún er búinn að missa allan áhuga á mér/
en þrátt fyrir það þá var ást mín alltaf sönn/ bara tilhuxunin um að hafa mist þig er svo ótrúlega hatrömm/
vil bara að þú vitir hvað ég elska þig svo það verði ekki ósagt/
að ég mun alltaf stappa í þig stálinu og styðja þig allt til dauðadags/ég elska þig svo ótrúlega og vil þig að eilifu enn þann dag í dag/en þú trúir því ekki þegar eg segji það svo eg rita það niðrá blað.


viðlagX1:Var það rangt af mér að vilja bara elska þessa stelpu/hún var sú eina sem þótti vænt um mig og í alvöru elskaði mig/en núna búnað missa hana og í hjarta mínu leinist depurð/þó skiptir það mig öllu lífsins máli bara eiga þig sem vin.


Ég reindi af öllum kröftum að bæta mig og stöðva öll vandamál/
tókst þó ekki betur en svo að allt fór i brand og bál/
en þrátt fyrir það varstu sú eina sem eg virkilega elskaði/
alla daga og nætur áttiru allar mínar huxanir/
einsog heimurinn snýst í hringi og sagt að fólkið breytist með/samt mun það aldrei breytast að eg vil eyða ævinni með þér/
þó er eitt sem eg get aldrei þakkað fyrir eða einsfaldlega sagt/
hvað á þessum stutta tíma okkar,þú kendir mér svo ótrúlega margt/ég veit þær seja ekki mikið þessar einföldu setningar/
bara vildi seja þér hversu margar og góðar minningar ég á um okkur tvö.

viðlagX2



Þetta er firsta sem eg hef samið og vil bara fá gagnrýni á þetta samt ekki fara rakka mig niður eða eithvað þanni bull….bara segið mér hvað má betur fara og framvegis vegna maður lærir ekki neitt nema af betri mönnum og mistökum:)

kv. dino