Viðlag:
Redneck, Sveitalúði, Bóndi og Family Fuck
Miklu verri en Igore, Írafár og Betarokk
Geng í stívélum, smekkbuxum og ullarpeysu
Svone er Country lífið, skal segja ykkur frá essu

Því æskan mín úti á landi var ströng og erfið
Ég fór í dóp sú leið var röng en mamma notaði geðlyf
Því pabbi b arði okkur sundur og saman alla daga
Því pabbi var fyllibytta og klanari en það er önnur saga
Ég fór að skrifa, flowa í fori og meika takta
Ég sór að lifa, vinna í slori og feika allt þa
Reyna að vera eitthvað annað en ég í raunninni er
Veina því það er falskt mar, fuckin Redneck ég er
Þegar fólk sér mig, sem hvítan Tupac sveitalands
nei því það segir að ég sé Bubba Sparxxx kalda Íslands
Missy Elliot, nei tík, hún heitir Missy Princesess
Því það er ekki einn einasti rappari sem tekur mark á Prince X
Sem mætir á gaukinn eða hvar sem er í bötlun
En þegar hann stígur á svið heitir hann Mc Fjölfötlun
Fólk var vant að segja: henn hefur skap á við gos í kötlu
En í raunninni var ég formaður í Kirkjusjóðs-söfnun
Ég var hard-core, og stofnaði rapp crew sem hét Ignore
Nei mig dreymdi um Backstreet Boys og dýrkaði Igore
Því eins og 7Berg hjá Ótta var Pési fuckin goðið mitt
Tími til að blazta viðlaginu því þetta er orðið sick

Viðlag * 2


Comment, smá texti sem mar var að leika sér við