Ókei, miskilningur.
Ég var ekki að tala um að þeir stigu upp á svið og byggju til lög á 5-10 mínótum, heldur væru þeir með tilbúina, æfða músik rútínu, ekki lag, heldur svona hiphop tónlistar klessu:
Byrjar á að blasta kúl lúppu eftir sig í 30 sek, spilar á hljómborð við, tekur svo upp það sem hann gerir á hljómborðið jafnóðum, slekkur á gömlu lúppunni, og lúppar hljómborðið og byrjar því næst að berja inn takt á samplerinn úr slicuðu breiki með hægri og skratsjar með vinstri, svo spilar hann á bassa og kveikir á meðan á nýrri lúppu í tölvunni, o.s.frv…
svona tónlistar show skiljið þið, þar sem markmiðið er að blasta út sem mestu mismunandi efni á gefnum tíma og líta impressive út á meðan, saman bar DJ-a og rappara…
En það er kannski langsótt að það væru margir fáanlegir í þetta…En þetta væri samt óneitanlega kúl ef til kæmi.
Jú svona internet keppnir eru alveg góðar til síns brúks, en það er ekkert svona show með því, og fáir sem heyra árangurinn, lítil tilfinning fyrir keppnisanda…
Og engin að halda vinsamlegast að Hermigervill sé að tala í gegn um mig, honum finns hugmyndin hörmung.