Samkvæmt öllum stöðlum sem allir á þessari síðu hafa þá hlýt ég að vera mest underground rappari Íslands. Það veit enginn hvernig ég lít út vegna þess að ekki hafa verið birtar myndir af mér í blöðum. Ég á engar gullkeðjur. Hef aldrei smakkað Crystal né Henessy. Aldrei reykt vindil og á ekki Fubu föt. Ég hef ekki gefið út disk. Og gott betur ég hef ekki einu sinni tekið upp lag. Það hefur enginn lesið eða heyrt neina rímu sem ég hef skrifað og meira að segja ég hef ekki einu sinni samið rímu. Og þar af leiðandi gerir það að verkum að ég má ekki ekki gagnrýna aðra fyrir að vera með lélegar rímur. Ef ég er ekki í mesti underground rappari Íslands þá vil ég hitta þann sem er meiri underground, sem ég efast um að sé til. <br><br>——————–
Yes I know my enemies/ They're the teachers who taught me to fight me/ compromise comformity assimulation submission ignorance hypocrisy brutality the elite/ all of which are American dreams
Zach de la Rocha
http://gunnargunnar.blogspot.com