Ég held að flestum finnist Low end theory bestur en hann innihledur frábær lög eins og Scenario og Buggin out. Persónulega finnst mér fyrsti diskurinn þeirra, Peoples instinctive travels and the paths of rhythm, bestur en á honum er m.a. að finna lög eins og Can I kick it, Bonita Applebum, After hours og I left my wallet in el segundo. Midnight marauders er líka mjög góður en þar eru lög eins og Steve Biko, Award tour, Sucka nigga, Electric relaxation og We can get down.