“Ath að kosningin er fyrir tónlistarmenn á Íslandi. Ef þú hefur enga skoðun á einhverjum kosninga-liðum, skildu þá eftir autt við viðkomandi spurningu.

Almennt:

1. Besta hljómsveitin:Bæjarins Bestu
2. Hiphop-viðburður ársins:Skífuskank 3
3. Besta platan:Bæjarins Bestu,Tónlist til að slást við.

Einstaklingar:

1. Besti textinn:
2. Bestur á sviði:

Menn ársins:

1. Rappari ársins (MC)Elvar aka Seppi aka HR.Kaldhæðni
2. Skífuskankari ársins (DJ)Fingaprint
3. Taktsmiður ársins (producer)Tyceone
4. Skrykkdansari ársins (Bboy/Breakdance)Gretzky
5. Málari ársins (Graffiti)

Sendið svörin á tfa@tfa.is fyrir 15.desember 2002.

Með kveðju,

TFA”


ok fékk sona á póstlista TFA förum nú að rökræða þetta mál:málari?hef ekki clue,besti txxtinn & bestur á sviði?