Ég sé ekki sólina fyrir svörtum himninum/
auk þess finn ég ekki lyktina fyrir mengunar ilminum/
engin sér mig því yfir mér hvílir skuginn/
herbergið villist af regnvatni því gluggin stendur opinn/
nýfallið regnvatnið tekur að ná mér upp að hálsmáli/
síðan frís allt eftir stend ég hreyfingarlaus eins og að ég sé úr stáli/
tungskinið glampar inn til mín eins og það sé að senda skilaboð/
það endurkastast af spegilssléttu svellinu til mitt æðra goð/
hjartað tekur að slá færri slögum og með því ég fell í ljúfan draum/
þar sé ég þig hve feimin þú ert og hve sál þín er aum/
en samt af þér fegurðin skín og á svellinnu speglast/
finn fyrir ástinni og hversu mikið mér langar þig að eignast/


næst tekur þú upp töskunar og segist þurfa að gangan til enda þessar vegs/
þú segir að ég gæti komið með eða sagt við þig hið seinasta bless/
en reyni að fá þig til að staldra við því grasið er ekki alltaf grænna hinu megin/
segist þú að þú skyldir ekki vera að fara neit bara að flytjast í næsta herbergi/
leiðumst við inn með miklum braki og bresti/
allt er þokukennt og eldar loga um allt en hvítur hestur flytur okkur á áfangastað/
við færumst nær og nær á réttu augnablyki og langar mig svo hart að fanga það/
en loks tekur sú stund að brenna út eins og hvern einasta dag/
réttir þú mér hamar og nagla og biður mig að smíða kistur/
á meðan smíðar þú þér hús en fyrir utan það hengur á krosinum jesus kristur/
og fellir tár sem verða brátt að læk sem verður að á sem verður að fljóti
og fljóti sem verður af hafi/
blóð hans steypist á grófa moldina dropa eftir dropa/
en að lokum hann hverfur eftir stöndum við aðeins með sorgina og reiðina/
upp úr moldinni spretta þyrnirósir/
þetta er það sem okkar bróðir skildi eftir/
segir þú með rámri röddu og með tár sem morgunroðan hvöddu/


vonda veðrið skall á og rigningin hófst/
ég hveikti í arinum og þú til matinn bjóst/
undir við tvö sæng í kuldanum láum/
ég renndi niður rennilásnum á svörtum kjólnum/
féllumst í faðmlag og byrjuðum að kyssast/
horfumst í augu hvort annars þar til okkar hold fór að kinnast/
við vorum ástfangin tvö nakin undir rauðri sænginni/
regnið hamaðist á þakrennunni/
eftir allt þetta hélt ég svo fast um þig og vildi ekki þér sleppa /
en að lokum tókstu upp kápuna og byrjaðir að hneppa/
svo ég stend hérna frosin við að vera ástfangin og get ekki mig hreyft/
við tilhugsunninna að þú ert dáinn og flutt inn, eina sem ég get gert er um þig dreymt/



<br><br>Representa Djúpavog:
Christmas morning smelled fresher than angel pussy - Aesop Rock