Ég hef verið þögull áhorfandi og hlustandi að íslenskri tónlist í núna að verða átta ár og tel ég vera kominn tíma til að tjá mig. Þessi listi endurspeglar einungis mínar skoðanir og ég er ekki að þessu til að hefja rifrildi heldur einungis umræðu.


Ég hef gefið röppurunum einkunn fyrir tvo flokka, texta (t) og flutning (f) og raðað 20 bestu röppurunum upp í sæti.
Rödd, flæði og skýrmælska eru þeir hlutir sem hafa mestu áhrifin á flutning.
Stundum eru menn ofar á listanum en einkunnirnir myndu gefa til kynna og þá eru það hlutir eins og sviðsframkoma, sjarmi, reynsla, stíll og frístæl sem hafa áhrif.

Ég skrifaði einnig smá upplýsingar um hvern og einn og vitnaði í texta, það gæti vel verið að tilvitnaninar eða eitthvað af upplýsingunum séu rangar. Ef þið verðið varir við slíkt þá vinsamlegast sendið mér skilaboð á huga.


Allur listinn ásamt einkunnum, lýsingu og mynd:

http://kasmir.hugi.is/SenuBruni/