Thomsen og hipp hopparar.
Thomsen var opnað um helgina með látum en eins og allir vita þá er Thomsen frægt fyrir rafræna tóna og mjög hart efni.
Um helgina þeytti DJ Sóley skífum á Thomsen en eins og allir vita þá er Sóley einn af okkar ástsælu Hipp hopp Plötusnúðum. Var liðið á Thomsen mjög ánægt með Skvísuna og tók vel í flotta tónlist sem dundi í hljóðkerfum hússins.
Spurning hefur vaknað um það hvort að Hipp hoppið sé að riðja sér inn á Thomsen, hver veit en ef svo er þá er það snilld því þá þurfum við Hipp hopp aðdáendur ekki að húga á pínulittlum kaffihúsum sem eingan vegin eru hönnuð sem dansstaðir og að húga í kílómeters röð því að húsapláss leyfir ekki fleiri en 70 manns. Nú er ljósið aðeins farið að skína fyrir okkur Hipp hoppara og vonandi bænheyra stærri skemtistaðir bænir okkar um að taka upp þessa tónlistastefnu þar á meðal Thomsen og fleiri.
Ethan þakkar áheyrn.