Nú hafa margir sem skrifa á þessum þráðum ekki mikið álit á Jay Z og var ég þar á meðal þar til ég heyrði nýja diskinn hans blueprint en hann kom mér verulega á óvart með flottum sömpum og oft á tíðum bara ansi fínum rímum. Einu lögin sem ég hafði gúdderað með jay z áður en ég fékk þennan disk í hedurnar voru money cash hos sem er ótrúlega fyndið lag og ber húmor hann gott vitni og Hard Knock Life sem er svona popp r&b sem mér finnst fínt lag (en fór að vísu að fara í taugarnar á mér eftir að busta reyndi að endur gera það með sorglegum afleiðingum sem allir þekkja).
En aftur að disknum. Sömplin eru svona soul funk skotin og gestirnir sem þó eru bara í þremur lögum eru fínir þó svo að eminiem fara alltaf í mínar fínustu.
hér er lagalistinn og comment við þau lög sem mér finnast eiga þau skilið :)
1. The Ruler's Back
fínt svona intro lag með flottum takti.
2. Takeover
3. Izzo (H.O.V.A.)
Fyrsti singullinn (ekki það lag sem ég hefði valið en ágætt samt)
4. Girls, Girls, Girls
Flott lag með flottu sampli, q Tip og Slick Rick kom flott þarna inní góður texti og flott og flottur refrenct í Eddie murphy Raw lol.
5. Jigga That N***a
Dæmi gert jay z laga
6. U Don't Know
flott lag
7. Hola' Hovito
Annað dæmi gert jay z laga
8. Heart Of The City (Ain't No Love)
Flott lag með drullu kúl sampli og góðum texta
9. Never Change
sona hip hop ballaða (hvað svo sem það er)
10. Song Cry
getto drama
11. All I Need
12. Renagade (Feat. Eminem)
hmmm.. versta laga plötunnar
13. Blueprint (Momma Loves Me)
12 mín lang lag sem er ekkert varið í fyrren það gar tæpar 8 míutur er liðnar af því þá skiptir yfir og kemur drull flott lag með soul sampli sem hefði eiginlega átt að vera lag á disknum (kannski í staðinn fyrir emminem :)
Alla vega fínn diskur að mínu mati !
8 af 10
Plug