Nú á dögunum kom út safnplata sem ber nafnið: Best of Busta Rhymes. Þessi melur hefur sýnt það og sannað í gegnum tímann að hann hefur mad skillz en þó hefur eitthvað dalað á gæði laga hanns í gegnum tímann. En ásamt þessum disk kemur út nýr solo diskur í nóvember sem ber nadnið Genisis. Þar vonast maður eftir að hann komi með jafngott efni og var á The Coming og When Disaster Strikes. Á þeim disk eru gestir eins og Sisqó (ok ég veit en gefum honum séns) Mary J. Blige, Butch Cassidy, Jill Scott, Dave Kelly. Producerarnir eru alls ekki af verri endanum en þeir eru meðal annara Pete Rock:), Dr. Dre og The Neptunes. Á safndisknum eru hans mestu hittarar ásamt tvemur vinsælustu lögunum sem hann gerði með crewinu sínu gamla Leaders of the New School, en í henni voru Charlie Brown, Dinko og Milo. Hérna er Track listið af safnplötunni:
1) Case Of The P.T.A. – Leaders Of The New School
2) Sobb Story – Leaders Of The New School
3) Woo Hah!! Got You All In Check (featuring Rampage The Last Boy Scout)
4) Everything Remains Raw
5) Do My Thing
6) It's A Party (featuring Zhane)
7) Put Your Hands Where My Eyes Could See
8) One (featuring Erykah Badu)
9) Turn It Up (remix) / Fire It Up
10) Dangerous
11) Rhymes Galore
12) Do The Bus A Bus
13) What's It Gonna Be?! (featuring Janet)
14) Gimme Some More
15) Party Is Goin' On Over Here
16) Tear Da Roof Off
17) Get Out!!
18) Bladow!!
Það eina sem vantar er Lord Have mercy.
Kveðja,
Funkmaster Fritz