Mér finnst alveg vanta hiphop/rapp í íslenskst útvarp okey það er eitthvað pínulítið á fm957 og kiss fm en það er eiginlega ekki neitt mest er það eitthvað lélegt píkupopp og dans og djamm tonlist sem er á fm957 og kiss fm maður vill bara geta sett beint á rapp í útvarpinu en ekki bíða eftir eitthverju einu rapplagi á fm og kiss fm.það eru reyndar rappþættir einn er á miðvikudögum á flass fm frá 10-12 að kveldi og einn á xfm á föstudögum frá 10-12 að kveldi en ekki nóg og nenni ekki að vera að bíða eftir þessari dagsskrá á miðvikdud. og föstud. heldur vill bara og margir aðrir geta stillt beint á rappið hvenær sem er.
Ég er alveg með nóg að rappi til að hlusta á ipodnum en ég er t.d að læra undir prof, i bil með einhverjum þá er það ekkert ipodin og alltaf sömu lögin gott að hafa útvarp. Svo hafa ekkert allir góðan aðgang að rapp lögum nema að kaupa diska þess vegna vantar rapp/hiphop stöð í útvarp.
Ég skil ekki afhverju það er komin þessi rapp/hiphop stöð fyrir löngu okey það eru talstöðvar, tvær rockstöðvar, tvær danstöðvar það eru svona stöðvar eins og bylgjan,935 og 901 og klassíks stöð bara allir tónlistarflokkar það er jafnvel innflytjandastöð minnir mig, og einnig latarbæjarstöð (barnarstöð) en ekki rapp og hiphop stöð mjög undarlegt.
Ég bara vona að þessu rugli verði breytt hér er fullt að fólki með þennan tónlistarsmekk og bara vill fá hann í útvarp en já ef einhver er með ástæðuna fyrir þessu rugli geturu hann sagt hana hér í comment og endilega segjið hvað ykkur finnst um þetta hér:P takk :d .