Bent - Rottweilerhundur komin í verslanir Jæja þá er platan mín loksins komin út.

Rottweilerhundur er fjórða platan mín og einhver besta plata í heimi. Í alvöru sko.

1. Inngangur
2. Skríbent
3. Rottweilerhundur (ásamt BlazRoca)
4. 1, 2 & Jesú
5. Móða
6. Kitsch Ass Mothafucka
7. Le Roi De La Montagne
8. Núðlusúpa
9. Skunda skakkur
10. Hér kemur flugvélin (ásamt 7berg)
11. Hálsvörn (skit)
12. Skríbent rímix (ásamt BlazRoca, B-Kay, U-Fresh & 7berg)


Inngangur, Skríbent, Rottweilerhundur, 1, 2 & Jesú, Kitsch Ass Mothafucka, Núðlusúpa og Skríbent rímix eru öll pródúsuð af Lúlla í Rottweiler.

Móða er eftir Johnny Sexual. Le Roi De La Montagne er eftir Inga EthyOne. Diddi Fel pródúsaði Skunda skakkur og Som (Tryggvi) gerði Hér kemur flugvélin.

Platan er gefin út af Tívolí/Luger og dreift af 12 Tónum.

Þegar þetta er skrifað (28 nóv.) þá er platan bara komin í 12 tóna skólavörðustíg. En hún ætti að vera komin í flestar verslanir á fimmtudaginn (30. nóv.) Þá meina ég; Skífuna, BT, Hagkaup og fleiri.

Fariði út og kaupið plötuna og endilega skrifið álit ykkar hér.

kveðja
Ágúst Bent
www.myspace.com/rottweilerhundu