Hnakkar&Rapparar Afhverju eru alltaf Rapparar að tala um hve mikið þeir hata hnakka þá er ég ekkert að tala um alla rappara en ég meina hva hafa þessir ákveðnu rapparar á móti hnökkum,, maður spyr sig hafa þeir eitthverja virkilega slæma reynslu af hnökkum?? Maður veit ekki, Svo til hvers að taka ákveðna hnakka fyrir i rapplögum og segja þeir séu eitthverjir helvítis hommar eða eitthvað í þá áttina,,Tökum sem dæmi Dóri DNA og Gillz báðir ágætisgaurar een einhvernveginn hefur myndast eitthver spenna á milli þeirra? Þeir eru alveg ágætlega sáttir núna síðast þegar ég frétti eitthvað af því. En ég meina eru Hnakkar eitthvað verri týpur en rapparar? Ég sjálfur var alltaf Bigtime mikill rappari og er hnakki og rappari bara núna sko,,meira samt í hnakka kanntinum samt alveg sem rímur og eitthvað rapp af og til. Svo þegar ég varð hnakki þá voru allir þessir “rapparafélagar” mínir svona úff er villi orðinn hnakki hvern fjandinn eru þessir hnakkar allsstaðar,,Það er fullt fullt af hnökkum sem fýla rapp og eru ágætisgaurar. Ekki dæma hnaka á útlitinu kæru rapparar og fólk.

-Langaði bara að koma þessu á framfæri
——————
Villi Pís ;)