Nýja platan frá gamla kallinum Masta Ace kemur loksins 30. Október og mun bera nafnið “Disposable Arts”. Platan mun víst vera með söguþræði, svipað og stíllinn á “Black Trash” plötunni hans Sticky Fingaz. Þetta verður fyrsta plata Masta Ace í meira en 5 ár og er gefin út á Domingo's Yosumi Records og dreyft af JCOR. Lög eins og nýjasti singullinn “Don't Understand” og diss lagið “Acknowledge” munu vera á plötunni sem verður full af gestaröppurum eins og sést á tracklistanum.
1. The Release
2. Too Long (ft. Apocalypse)
3. Black Epidsode (ft. Punch & Words)
4. IDA Commercial (ft. Tone Deff)
5. Dont Understand (ft. Greg Nice)
6. Goodbye Lisa (ft. Jane Doe)
7. Hold U (ft. Jean Grae)
8. Every Other Day
9. Roommates Meet (ft. MC Paul Barman)
10. Take A Walk (ft. Apocalypse)
11. Somethings Wrong (ft. Strick)
12. The Classes (ft. MC Paul Barman)
13. Acknowledge
14. Enuff
15. Watching the Game (ft. Strick)
16. Unfriendly Game (ft. Strick)
17. Alphabet Soup
18. Dear Yvette (ft. Jane Doe)
19. I Like Dat (ft. Punch & Words)
20. P.T.A. (ft. King T & J-Ro)
21. Type I Hate (ft. Rah Digga)
22. Dear Diary
23. Last Rights (ft. MC Paul Barman)
24. No Regrets
one
otee