Rapparinn frá Oakland, Casual sást fyrst á vaxi 94' með plötunni sinni “Fear Itself”. Svo gekk hann í Hieroglyphics krúið og hefur síðan sést á ýmsum 12“. Nýjasti singullinn hans af plötunni hans ”Same O.G.“/”Turkey & Dressin“ kom út fyrr á þessu ári og á víst að vera góður og núna, 7 árum eftir að kom plata frá honum ætlar hann að gefa frá sér nýja plötu. ”He Think He Raw" kemur 7. Ágúst og er gefin út af Hiero Imperium. Pródúsering á plötunni verður í höndum Evidence, Alchemist, Domino, Big Vic, SD-50's, Toure og Casual sjálfum. Svo endilega tékkið á þessari plötu hans í Ágúst (eða seinna ef þið viljið það). Tracklistinn fylgir.
01. Same O.G.
02. Love That
03. Studio D
04. Turf Dirt
05. We Don't…
06. He Think He Raw
07. Mine In A Bad Way
08. New Wave Freak
09. Windows
10. Gotta Get Down
11. Snaggle Puss
12. Talk Boss
13. Blind Date
14. The Shake Down
15. It'll All Come Around
16. We Dem
one..
otee