Hæ gott fólk…
þær sorgnarfregnir komu að Eminem ætlar að hætta þessu og byrja að einbeita sér um annað … og verður þetta seinasti séns að sjá hann live….
ég hef her tilboðspakka á Tónleikana í köben, þar sem hann verður með 50 CENT, D-12,Obie Trice og fleiri…
2/9 - Flug með Iceland Express sem fer frá Keflavík kl. 07:30 og lendir í Kastrup kl. 12:40 að staðartíma. Í móttökusal bíður ykkar fulltrúi frá okkur sem fylgir ykkur í rútu, sem ekur hópnum síðan til Hotel Copenhagen á Amager, rétt við miðborgina. Þar er tjekkað inn og eftirmiddagurinn er svo á eigin vegum. KL. 17:00 kemur rútan aftur að hótelinu og ekur hópnum í Parken, en þó geta þeir sem vilja komið sér þangað sjálfir eftir rölt í bænum. Eftir tónleikana er hver á eigin vegum.
3/9 - Dagurinn er á eigin vegum í Kaupmannahöfn.
4/9 - Dagurinn er á eigin vegum, en kl. 12:00 þarf að skila herbergjum, en farangur getur fengið að vera í lobby. Rútan kemur svo kl. 18:30 og ekur hópnum út á Kastrup flugvöll fyrir brottför Iceland Express kl. 21:25 sem lendir í Keflavík kl. 22:45 að staðartíma.
Verð er kr. 49.500 pr. fullorðinn og 35.000 pr. barn til og með 12 ára og í fylgd með fullorðnum. Verðið innifelur:
Flug Keflavík-Kastrup-Keflavík með flugvallarsköttum
Akstur frá flugvelli að hóteli, á tónleika og á flugvöll aftur í ferðalok.
Aðgöngumiði á tónleikana á besta stað á gólfinu næst sviðinu.
2 nætur í deildu tveggja manna herbergi með morgunmat.
ICE Travel býður uppá þennan pakka og er hægt að kíkja nánar í gegnum www.icelandexpress.is undir tónleika eða á www.ice-travel.dk
Getið líka sent email á arondan@hotmail.com