Klassíska Bay-Area blaðið, “Bomb Hip-Hip” sem seinna varð líka útgáfufyrirtæki hefur nú gefið út sinn annan safndisk, en sá fyrri sem þeir gerðu árið 1994 fylgir með sem bonus diskur, sá diskur var með flytjendum eins og Blackalicious, Jigmastas, Dereliks og fleirum (lögum sem er erfitt að fá) Nýji diskurinn “Droppen The Bomb” er með flytjendum eins og Rasco, Jedi Mind Tricks, Kreators, Swollen Members, Paul Nice, Supafriendz og fleirum. Svo þetta lítur út fyrir að vera alls ekki svo slæm kaup, 2 diskar fyrir 1.
Svo er coverið á diskum með ásamt tracklist.
Droppen The Bomb (Disc 1 - 2001):
01. DJ Paul Nice (f/ A.G, DJ Babu & Gennessee) - “Definition of Nice”
02. Kreators - “Truth Or Game”
03. Blackalicious - “The Calcutta Convention”
04. Rasco - “Heat Seeking”
05. Swollen Members - “Dark Riders”
06. Jedi Mind Tricks - “I Who Have Nothing (Video mix)”
07. Shabazz the Disciple - “Organized Ryme Part II”
08. Steve Def - “Hell up in Harlem”
09. Noggin Nodders - “Call 4 Backup”
10. Profound & Benisanna - “Hons Start to Freak”
11. E. C Illa - “Old School Tactics”
12. REP - “Pass the Pitchfork”
13. Supafriendz - “Unseen World Part II”
14. BCO - “CDV Warning”
Bomb Hip-Hop Compilation (Disc 2 - 1994):
01. Style Wars Excerpt - “Intro”
02. Jigmastas - “Execution”
03. Charizma & Peanut Butter Wolf - “Just Like A Test”
04. Mental Prizm - “Strawberry Moon”
05. Eyedle Mode - “End Of The Innocence”
06. Dereliks - “No Guns”
07. The Nugs - “Pump”
08. Blackalicious - “Lyric Fathom”
09. Homeliss Derelix - “Fuck You”
10. Mystik Journeymen - “Swing”
11. Madchild (f/ DJ Q-Bert) - “Pregnant”
12. Bored Stiff - “Therapy”
13. Total Devastation - “Part Time Assassin”
14. The Product Pushers - “The Rap Race”
one…
o_T