Hin nýútkomna, endurútgefna Gang Starr plata inniheldur bonus lög. Platan sem gefin út er af JCOR Records, inniheldur þessi bonus lög: “Here's The Proof”, “The Lesson” og “Dedication” en þetta síðasta er víst “gamalt nýtt lag”
En aldrei er leiðinlegt að heyra óútgefið efni frá þessum snillingum. Annars er það að frétta af nýju plötunni þeirra sem á að koma út snemma 2002, að þeir eru allavega bunir að gera 3 lög og eitt af þeim heitir “Culture Of Freedom”. Gestir á plötunni verða meðal annars Aaliyah, D'Angelo, Snoop Dogg og fleiri…
one..
o_T