Destined 4 success
Hljómsveitin Destinys Child fæddist í Houston,Texas og voru í upphafi 4 en tvær af þeim sem hvorki voru myndarlegar né sérstaklega góðar söngkonur voru fljótt látnar fara tvær fallegar stúlkur voru fengnar í staðinn en önnur þeirra var fljótlega látin fara. Nú eru meðlimirnir aðeins þrír þær Kelly,LaTavia og Beyoncé sem eru að meðaltali aðeins 18 ára. Stúlkurnar komust í sviðsljósið þegar þær gáfu út smáskífuna “Bills,bills,bills” af plötunni “The writings on the wall”. Eftir það hefur velgengni hljómsveitarinnar verið ótrúleg. Hver smellurinn á fætur öðrum leit dagsins ljós má þar nefna “Say my name” og “Survivor” sem er dæmigert fyrir hversu úræðagóð hljómsveitin er en þar er hún að hagnast á gífurlegri velgengi þáttana. Gagnrýnisraddir hafa þó verið uppi um að Destinys Child sé ekki “alvöru hljómsveit” heldur aðeins sköpunarverk snilldar viðskipta mógúla en ef við lítum á þá gífurlegu hæfileika sem þessi hljómsveit býr yfir og þá sérstaklega höfuðpaurið Beyoncé sem bæði er aðalsöngvari og semur einnig með lagahöfundum sveitarinnar.
Að mínu mati á Destinys child fullan rétt á öllu því hrósi sem þær hafa fengið. Þeir semu eru á móti hljómsveitinni skammast mest yfir hversu stúlkurnar nota kynþokkan og fegurðina í markaðssetningu en refsum ekki stelpunum fyrir að vera fagrar af náttúrunnar hendi. Stelpurnar eru komnar til að vera.
Svo ég vitni í Beyoncé “I'm a Survivor”. Þá á hún við að hún mun halda áfram að verða vinsælari og vinsælari þrátt fyrir gagnrýnisraddir.
Lengi lifi Örlaga barnið!!!!!!!!