Hverjir eru næsta kynslóð íslenskra rappara?
Sjálfur held ég að eftirtaldir eigi eftir að láta á sér mest kveða….
Addi Talandi Tunga…heyrðist á EthyOne-LoneRyder hvers hann er megnuður.
Evilmind…Held að allir viti það
Stebbi HD…Fílaði hann aldrei neitt sérstaklega fyrr en ég heyrði enska stuffið hans, hann ætti að einbeita sér að því.
Brisk…Með Stebba í hljómveit og eru þeir frekar góð blanda. Skemmtilegur textasmiður, ekkert gaman að horfa á hann á show-i
Axel Akademían…Lentu í 3 sæti á Rímnaflæði í hitti fyrra, skemmtilegur í textum og á sviði,hafa þeir þó ekkert tekið upp þó ég hafi allavega heyrt 8-10 lög með þeim eftir Rímnaflæði
Ingvar Akademían…hefur látið lítið á sér bera eftir að hann vann MH battlið, spilað á enum tónlekum held ég, tók ekki þátt í Rímnastríði eins og Axel félagi hans
Jóel Vitfirring…Honum er blanda af KJ og Mezzias finnst mér, frekar mikið ádeila á kapítal og annað í textum hjá honum, af arty
Viggó Mælgin…Erpur með atkvæðarím, sem er auðvitað frábært, mjög fáir jafn góður og Viggó á sviði
Ablaze…Ef hann þroskast í textagerð og á show-i þá verður hann líklega bestur eða með þeim betri eftir 3-4 ár
Gunni Marís…Grófur, harður thug sem er ásamt Dabba Bone rokkandi húsið og skítsam um alla, what more could you ask for.
Mc Gauti…Hann verður celeb rapparinn, verður í hverjir voru hvar, hann er allavega celeb núna.