Er Hip hop að deyja út??? Afhverju eru allir þessir FM rapparar að eiðileggja allt fyrir okkur. G-unit, þeir eru svo ógeðsla (hmm nógu gott orð yfir ömulegir, leiðinlegir, væmnir og allt fyrir peninga =\ ) LAME. Svo eru það D12 sem ég hlustaði fyrr á tímum, þeir eru líka komnir inn í þessa FM bylgju og Einnig Cypress Hill!! Cypress voru að gefa núna út R&B disk sem var ömurlegasti diskur ´þessari Rapp seríu. Allt Rapp í dag er orðið Sell out og algört RUGL.
Mig(Mér eð a whatever)Hlakkar til þegar Wu tang greatest hits kemur út hann mun rifja upp gamlar minningar. og þegar ODB kemur aftur inni rappleikinn, Og ég vona innilega þeir eiga ekki að lenda í þessari FM bylgju. Íslenskt Rapp er það eina eiginlega sem hægt er að reiða á í dag, og vonandi mun einhver Mc bjarga hip hopi einsog Darkness bjargaði Rokkinu. Ef þetta heldur svona áfram veit ég ekki hvað á að gera.
Það er enginn tilgangur í rappinu í dag, og textarnir eru gjörsamlega búnir að deyja út. Hip Hop er ekki lengur Hip Hop heldur er þetta einhverskonar nýtt tímabil held ég.
Rapp snérist einusinni BARA um texta og beats, núna er það hvorugt, heldur er það R&B Gaurar sem rappa um ömmu og Kærustu sína og ða byðjast um einhverskonar fyrigefnigar og síðan endar allt í einhverjum dansi…þetta meikar bara ekki sens.
50cent Var skotinn 10 sinnum, right…Fyrir utan húsið hennar ömmu gömlu…Right
Ef þið eruð sammála þessari Fm bylgju og hafið gleymt Gamla góða hip hopinu þá er ég bara greinilega úreltur og ætti að leita annað..