ok tökum aðra sem dæmi, ég veit að sumum obbýður, en tökum M.O.P…þeir hafa verið lengi lengi, næstum 10 ár, eru þeir að selja sig eins og ódýrar hórur..hmm Nei..þeir komu með Warriorz, sem er fyrsti diskurinn þeirra sem fær eitthvað airplay..og svo er það..flestir setja ekki út á rappara sem eiga peninga, heldur rappara sem láta peninga breyta þeim..það er málið..KRS-One hefur verið að selja sig, hann sést ekki á MTV í evrópu..
Svo Guru, ekki hefur hann verið að láta peningana breyta sér, eða frægðina, hann hefur haldið sér Lo-key..ég meina ég hef ekkert á móti ríkum rappörum en ég á oftast erfitt með að fíla rappara sem láta peningana breyta sér…
Ég hlusta t.a.m. mikið á Brooklyn rapp, þar eru þeir bara að segja: “motivated by cash” og eitthvað svona, en þeir eru með góðar rímur, og eru on point, og halda því áfram..
OK Dr.Dre var fínn í NWA, hann var fínn þegar hann pródúsaði Snoop, en hann er búinn að skemma Xzibit..svo heyrði ég að hann hafi tekið Primo takt útaf Restless, því hann var svo miklu betri en taktarnir hans..og svo með þetta helvítis napster mál, hann er eitthvað að segja að ef að hann fái ekki peninga þá geti hann ekki séð fyrir fjölskyldunni sinni…fokk that..ef einhverjum ætti að vera sama hvort einhverjir dl. lögunum hans af netinu þá ætti það að vera hann..maður með af svona kalíber og með smá virðingu ætti að slappa af í þessu, enn og aftur sjáum við ekki KRS one eða Guru vælandi í CNN og fleiri fréttarásum..tsssssss…eins og ég segi, ég var að fíla Dr.Dre þegar hann gaf út: keep their heads ringing..hehe..það var snilld, en ég er ósáttur með breytingarnar sem hafa orðið á þessum kappa..
ég var líka að fíla DMX þegar hann gaf út fyrsta diskinn, eða svona..ég fékk báða diskana gefins(fyrstu tvo) og hlustaði nokkuð á þá en Flesh of my flesh..er svo útþynntur og leiðinlegur, svo kom þriðji og hann var útþynnt DRASL..end of story