Núna sérstaklega eftir fifty cent tónleikana er ég farinn að efa hæfileika þessara íslensku “rokkara” sem og margra annara til að meta tónlist, sama hvað maður les eða heyrir sér eru rokkarar að seta útá aðrar tónlistar stefnur og eru alveg búnir að tapa hver tilgangur tónlistar er. Tónlist er bara form tjáningar og sá maður sem skilar sinni tjáningu vel frá sér er að gera góða tónlist. en afhverju eru menn þá að skíta yfir aðrar tónlista stefnur? Á meðan er þeirra eigin engan vegin skárri, sérstaklega þar sem hún tengist beint eða óbeint öllum þeim stefnum sem þeir eru að seta útá.
Maður á það til að heyra “RAPP ER DAUTT” “HIPHOP ER EKKI TÍSKA” og alskins þannig rugl á meðan þetta er sú tónlistar stefna i mestu sókn í heiminum og eflaust með sterkustu tísku straumana því flestar aðrar tónlista stefnur eru farnar að sækja inní hiphop tískulega séð.
Getum líka talað um klúbba og næturlífsmenningu þar sem rokk hlítur í minni hluta fyrir r'n'b, tecno, poppi og hiphoppi.
Og maður sér það svoldið líka að fólk á það til að draga út steríoó týpur úr hverjum geira. Sem yfirleitt eru mainstream heilaþvegið lið og seta útá það og þá sér maður aðalega rokkara gera það en þar sem verstaog heimskulegasta steríó týpan er rokkarinn sjálfur: Skítugur, úfið hár, rifin föt, lifir fyrir dauða… en það eru ekkert allir rokkarar svona samt er folk svo gunnhyggt að leita ekki lengra en það sem er fyrir framan nefið a þvi.
Persónulega hef eg ekkert á móti rokki né öðrum tónlistar stefnum þó hiphop sé efst í huga en mér finnst þetta attitude og stríð milli stefna sem hamlar allar bara vera rugl. Fólk á að hlusta a það sem það vill þegar það vill án þess að þurfa verða fyrir áhrifum og troðningi að ýta öðru uppá það.
Þessi grein var skrifuð útaf þeim fordómum sem samfélagið er að mynda sér gagnvart hinum ýmsu tónlistar stefnum vegna þess að ein er í meirihluta. Og ég ætla ekki að halda því fram að bara rokkarar séu í þeim hóp að dissa aðra tónlist heldur eru þeir mest áberandi í því og mun það alveg sjást hversu satt það er þegar fleimið á greinina byrjar.
Hiphop is the sin i live in the thing that goes on
cause i just give in to it and the rap flows on
Siggi Gééééé