Fuckin CRAZY tónleikar en hvað varð um “leynigestinn”?

þegar ég mætti í húsið vaar geno sydal a sviðinu með marlon og voru þeir að gera feita hluti þar.

Svo kom XXX Rottweiler á svið með geðveikt show. eg var engan veginn að búast við svona miklu frá þeim, hevy metnaður lagður i þetta og mjög vel staðið a bakvið það enda naðuþeir lika krávdinu vel með sér. Toku gamla goða smelli og eikka nytt og svo kom eikka bæjarins bestu efni lika og drogu þeir Sesar A KJ DNA og 7Berg með ser a svið sem kom bara vel út að sjá svona marga íslenska rappara á hlaupum.
Hæsta höndin nyja crewið sem erpur er í tók svo eitt lag ekki hugmynd um hvað það heitir en nettur taktur i þvi og flott að hafa þessa kerlingu með.

Svo kom quarashi og þeir rokkuðu þetta bara að venju og syndu að þeir eru örugglega besta islenska live hljómsveitin.

Svo var það G-G-G-Unit og var það ekkert nema hevy show. Kerlingarnar æpandi a fullu þegar þeir hentu flestum fötonum sinum i krávdið fifty hent m.a. skónum sinum maarr var nu samt alltaf að biða eftir leinigestinum og þegar paitently waiting byrjaði þa var maður bara YEAH!!!! En svo var það bara af plötu þannig marr bara damn. svo for hann eikka að tala um busta og marrr barashiiii ætli hann se að koma??? nei þa tok hann bara yfir beat fra busta. En þrátt fyrir skort á leyni gesti rokkuðu þeir alveg showið með eigin stöffi og var bara brjálað þarna fremst og þetta var alveg hverrar krónu virði! og ég get líka alveg sagt að þeir 10000 manns sem hefðu getað komist i egilshöllina misstu af MJÖG miklu þvi þeir eiga alveg skilið allar miljónirnar sem þeir fengu fyrir að koma til landsins.


Bara svo rosalega duglegur i vinunni að eg varð tja mig sma.