Hvað er að gerast? Hvar er gamla góða Quarashi? Frá því að Hössi fór frá henni í nám hefur leiðin bara legið niður á við… Þeir hafa komið með eitt gott/ágætt lag eftir það og það er Race City… Mess It Up var frekar slappt og maður fékk alveg meira nóg af því eftir viku, en því miður var það mjög vinsælt mjög lengi og ég hélt ég myndi sprina af ógeði í hvert sinn sem ég heyrði lagið ef ég á að segja satt…
Myndin gefur til kynna hvernig Quarashi á að vera, að mín mati…
Söngvarinn lítur út eins og hann sé fimm ára Mikki Mús með húðlit í staðinn fyrir svart og hann er leiðinlegur söngvari með ljóta rödd. Sölvi og Ómar eru þeir einu sem eitthvað er varið í hljómsveitinni…
Ég vil fá Hössa aftur í sveitina því án hans er hún dauð… Maður þarf ekki að vera gáfaður ef þaður er þekktur eins og þeir eru, reyndar bara í Japan en það reddast ef hann kemur aftur…