sælir kæru hugarar hérna ætla ég aftur að gefa ykkur smá keim af hugsunum mínum er ég ber í garð íslenskts hop hops, en ég hef verið áhugamaður þeirra tónlistar í nokkur ár, þó svo sú listgrein sé kannski ekki mjög gömur hérlendis er hún þó að taka stöðugum framförum.

En áðan var 17 júní, og við fengum okkar tónleika í einhverju tjaldi, því miður sá ég mér ekki fært að mæta, og harma það mjög því það eina sem ég heyrði um tónleikana var að þetta hefði bara verið málið og oft bar það grín á góma að allt væri núna búið eftir þessa tónleika, því þetta hefði verið eina sem eithvað var varið í, en þó svo þessir tónleikar eiga hrós skilið er þó ekki sá pottur brotinn í menningu vorra er við fáum að eiga eithvað á stórasviðinu, þó svo ég þori ekki að fullyrða það að við höfum ekki fengið að taka mikinn þátt í svona “almennri” skemmtunn heldur meira bara verið eithvað svona eitt og sér, en þennan 17 júní var einginn hip hop hljómsveit á stórasviðinu og hryggir það mig mjög því það sem hefur verið að gerast í þeim heimi er mun betra en það sem hefur verið að gerast í heimi píkupopsins, eða sellout heiminum.

En nóg um það, við fáum okkar menn til að spila á stórasviðinu og þá fyrst skal ég kalla þetta tónleika, en sjálfur hefði ég ekkert haft á móti því að fá að sjá skytturnar mínar spila nokkur lög í þágu þjóðarinnar og kynna smá keim af því “vinsælasta” í íslensku hip hopi.

En ekki líður langur tími þangatil maður heyrir þessa setningu sagða “íslenst hip hop er bara rugl” eða “það er ekki hægt að gera hip hop á íslensku” eða eithvað þar framm eftir götunum, en svoleiðis fólk lít ég hornauga og eru þessar skoðanir teknar í þraungsýn og má þetta fólk kyssa á mér rassgatið, hverstu heimskur þarftu að vera til að halda að það sé ekki hægt að gera hip hop á neinni annari tungu nema ensku, og þú getir ekki rappað nema þú sért eminem, en íslenst mál er ekki síður í bátinn búið en önnur tungumál til að nota stuðla, höfuðstafi, rím og fleira þess háttar er tengist því að búa til gott “kvæði” :) rapp ;) og af allri þeirri fjölbreytni er á borði er borinn, af íslensku hip hopi þá þykir mér miður hversu fáir hlusta á þetta.
En það sem er líka snilld við hip hop er hversu frjálst það er, þar er blótað, og það er ekki bara verið að gera eithvað til að það seljist, það er verið að lýsa skoðunum á málefnum, og þetta er notað í baráttuskyni, og orð er máttugra en sverð, plús það hvernig er búið að koma þessu í listform.

En spurningin er máttu ekki vera hvítur og hlusta á hip hop ? afhverju ekki ? sjálfum finndist mér skrýtið að sjá svartan mann í leðurjakka með gaddaól :) en það er bara ég ;) má með sanni segja að eminem opnaði hip hopið fyrir hvíta manninum, þó svo margir hafi átt þátt í því.

Svo við víkjum okkur aftur af íslensku hip hopi en það hef ég hlustað á síðan ég fékk vit á tónlist, frá því að vera bara hlusta á það sem allir hlusta á í það að hlusta á það sem mér finnst best, enda fáir vinir mínir sem hlusta á íslenst hip hop og er ég hlusta á tónlist heima hjá mér þá er það íslenst hip hop í 98% tilvika.
En það sem á stóran þátt í þessari dýrkun minni á ísl hip hopi eru snillingarnir úr afkvæmum guðanna, ég bara hreynlega elska hvert orð sem kemur útúr þeim, enda eru þeir að mínu mati bestu rapparar á íslandi, en þegar á botninn er hvolft þá er það alsvísir að þeir eru jú ekki að gefa mikið út þessa dagna þó svo maður hafi heyrt margar raddir um hvað sé í gangi hjá þeim svona á þessum tímum og vonast maður eftir því að fá að heyra eithvað nýtt frá þeim!

Enskt hip hop er jú víst líka snilld, en ekki fíla ég það jafnmikið og íslenst, ég fíla mest bara svona báns lög sem ég treð með hinum og kannski glöggva smá í þau. Og það að það sé hægt að gera svo mikið meira með enskunni, jú sem er satt á vissan hátt en það þýðir ekki að það sé ekki hægt að gera neitt með móðurmálinu það er bara kannski ögn erfiðara og þarfnast meiri hugsunuar og fjölbreyttni að koma rímu í rétt form á móðurmálinu án þess að breytta hugsununni á bakvið rímuna til að setja hana í ferskeit rímnaform :P en það á sér of oft stað í íslensku hip hopi að fólk sé að breyta meiningum og orðaröð og annarskonar til að geta fengið þetta til að ríma, en tel ég það vissa ógn gegn móðurmálinu´, sem ég tel eiga skilið meiri virðinu en það að fólk fari að hunsa reglur í máli vorra!

Ég hvet fólk til að dæma ekki og gefa þessu tækifæri, hip hop eru bara textanrir að mestu leiti og svo takturinn til að geta komið textunum út þannig það sándi rétt, en lestu milli línana opnaðu 7 skilningavitið og áttaðu þig á merkingunni bakvið rímuna, ég er t.d búnað hlusta á mörg lög hátt í yfir 100 skipti og er alltaf að fatta eithvað nýtt við það og skilja það betur og betur er ég skildi ekki fyrir, og oft eftir maður heyrir eithvað svona sögu um eithvað sem gerðist og svo kannski kemur það eithvað í laginu þá skilur maður afhverju eithvað er þarna sem manni fannst fyrst bara vera bull og eithvað, var farið að meika alveg 110% sens þegar maður skildi söguna bakvið rímuna :) og hefur það gerst oftar en 1 sinni og oftar en 2 sinnum, svo það er gott að dæma ekki bara fyrst, þó svo það séu margir sem eru að skaða ýmind ísl hip hops með alskonar rugli og lélegu rími.

Svo þetta fari ekki útí algert rugl þá ætla ég að setja punktinn yfir i-ið hérna og ljúka mér af með þessum lokaorðum, og hvetja fólk til að gefa þessu sjens og skora á afkvæmi guðanna að gefa út meiri skít! ekki hætta á topnum :) og hrósa þeim fyrir að vera enþá minns sellout þó svo þeir séu með nóga skills til að sigra hinn hara heim er íslenst hip hop hefur gefið af sér !

Pís!