Tími til kominn að gera upp úrslit kosninganna, áður en jólin skella á:
Heildarsigurvegarar kosninganna eru Forgotten Lores, en þeir voru hlutskarpastir í 6 flokkum af 10, til hamingju með það.
Úrslit:
<a href="http://www.hugi.is/hiphop/skodanir.php?skodana_i d=71807“>Besta Flæðið:</a> Class B
<a href=”http://www.hugi.is/hiphop/skodanir.php?skodana_i d=72269“>Besti Textinn:</a> Class B - Munið Þetta
<a href=”http://www.hugi.is/hiphop/skodanir.php?skodana_i d=72710“>Bestir á Tónleikum:</a> Forgotten Lores
<a href=”http://www.hugi.is/hiphop/skodanir.php?skodana_i d=73144“>Mesti Frumleikinn:</a> Skytturnar
<a href=”http://www.hugi.is/hiphop/skodanir.php?skodana_i d=73683“>Bestur í Frjálsu Flæði:</a> Elvar/hr Kaldhæðni
<a href=”http://www.hugi.is/hiphop/skodanir.php?skodana_i d=74107“>Besta Lagið:</a> Forgotten Lores - Þegar ég sé mic
<a href=”http://www.hugi.is/hiphop/skodanir.php?skodana_i d=74458“>Besta Platan:</a> Afkvæmi Guðanna - Ævisögur
<a href=”http://www.hugi.is/hiphop/skodanir.php?skodana_i d=74778“>Besti Producerinn</a> Sadjei
<a href=”http://www.hugi.is/hiphop/skodanir.php?skodana_i d=75160“>Besti Einstaklingurinn</a> Class B
<a href=”http://www.hugi.is/hiphop/skodanir.php?skodana_i d=75673“>Besta Sveitin</a> Forgotten Lores
Og þar með er því lokið, tók ansi langan tíma en tókst að lokum.
Minni fólk á að jólagjöfin í ár er íslenskur hiphop diskur, lágmark 5 stk undir öllum jólatrjám, getið séð úrvalið í kubbnum ”Jóla-útgáfan" hér til hliðar, á að innihalda allt sem í boði er(nýtt).
Lesendaverðlaun Huga.is, Frjáls, Óháð tónlistarverðlaun sem taka sig ekki of alvarlega!