Jæja gott fólk þá er platan loksins komin í almenna dreyfingu. Fæst hún í Brim og Vokal.

Platan er öll producuð af Blazmatic nema lagið stafir sem er producað af Ramses. Allir textar eru skrifaðir af Ramses sem sér einnig um útgáfu. Platan ber nafnið fátækari en þú með renntu.

Tracklist:
1. intro
2. Stafir
3. Upp á móti
4. Ég er rappari
5. Ég hata þig
6. Íslenskt
7. Ógæfumaður #1
8. Ram-s-e-s
9. Textagerð.

Í kvöld (Föstudaginn 24 OKT.) mun ég gefa 2 eintök í útvarpsþættinum Kronik.

Endilega komiði smá líflegri umfjöllun um plötuna hérna gaman væri ef einhver tæki sig til og myndi skrifa plötudóm um hana hér í plötudómum á síðunni.

Ég vill þakka öllum sem hafa komið nálægt plötunni´. Sérstaklega Palla, Elvari, Edda og svo sölustöðunum Brim og Vokal.

Peace
Ramses