Coolio var fæddur 1 ágúst 1963 að nafni Artist Lvey jr. Coolio starfaði sem slökkviðliðsmaður í eitt og hálft ár hjá C.D.F. eða california department of Forestry. Eftir það fór hann til Los Angeles og byrjaði að rappa semja beat og framleiða lög fyrir aðra.
Eitt af heistustu lögum hans C U When U get There var á dsisknum nothing to lose soundtrack og líka á hans þriðju breiðskífu My soul. Fyrsta plata hans var It Takes A Thife, hún seldist í miljón eintökum en samt aðeins meira, á þeirri plötu þá er hægt að finna eitt af bestu lögum kappans en lagið heitir Fantastic Voyage. Næstq plata hans Gangster´s paradise var seld í fleiri en 3 miljónum eintaka og þar bara í USA og var mest selda plata í heimi, á þeirri plötu var lagið gangster´s paradise sem var tilnefnt sem besta rapp lagið—lagið kom líka fram í myndini Dangourus minds.
Coolio hefur sést víða í þáttum og myndum hér eru nokkur dæmi: sabrina unliganornin, Batman og Robin, The big payback, dear god on the line.
Coolio hefur lika gert mikið af lögum sem koma í bio myndum: ens og space jam, nothing to lose, clueless, the jerky boys
Coolio hefur fengið: 6 Grammy tilnefningar(94-95-96) 2 billboard music verðlaun(94-96) 4 online music awards(96-97) og var Playboy music poll sigurvegari(97)
3. bestu lög hans:
gangster´s pardise
Hit ´em high
C U Whene U Get There.