Non Phixion hafði mjög sama stíl eins og Wu-tang hafði á samta tíma.Þeir voru þrír með öðruvísi stíl og allt öðruvísi rímur sem var alveg mjög gott hjá þeim felögum i Phixion.
Eftir tveggja ára samstarf voru þeir komnir hjá plötufyrirtækinu Geffen Records.Þeir fóru á tonleika ferð einir með engann umboðsmenn þeir voru bara einir á báti, Þeir höfðu farið allan New york borgina.Þeir höfðu spilað með Gangstarr, RunDmc, Gza, Mos Def, Blackmoon, Pharoahe Monch, The X-ecutioners, Big Pun and Fat Joe, Necro, The Beatnuts, Jurassic 5, El-P, Dead Prez & the Roots á túrnum sem felagarnir voru á.Eftir rúmlega 7 ár voru þeir bunir ad gera plötu sú nefnist Past Present Future árið 1999 hjá fyrirtækinu Uncle Howie Records Platan er mjög góð.“I Shot Reagan”
er meðal annars uppáhaldslagið mitt.
April 23, 2002 var platan The Future Is Now gerð sem er frábær og frábærir menn hjálpuðu við gerð hana , menn eins og DJ Premier, Pete Rock and Large Professor.Gestamenn hennar eru Beatnuts, MF Doom og nefarious Necro og rokkarnir sem voru gestir Christian Olde Wolbers & Raymond Herrera from Fear Factory og Deftones gítarleikarinn Steph Carpenter.
Ég vona að Þetta voru einhverja upplýsingar um þá
_________________________________________