Method Man er frábær rappari, hann er í hljómsveit sem heitir Wu-Tang Clan en hún er oftast bara kölluð Wu-Tang. Í rappsveitnni Wu-Tang eru margir með limir eins og Medhod Man og GhostFace Killah, Inspecta Deck, Raekwon, U-GOD, Masta Killa, Dirty, GZA og RZA.
Allir þessir rapparar eru mjög góðir.

Ég á eina plötu með Wu-Tang sem heitr Iron Flag, sú plata er algjör snilld. Besta lagið að mínu mati er Rules. Method Man hefur gefið út einnig nokkrar plötur einn og ég á eina af þeim, sú plata heitir Tical 2000: Judgement Day. Sú plata er mjög góð og líka mjög löng. Á plötunni eru 28 lög. Ég veit ekki um neina plötu sem er með svona mörg lög. Uppáhalsds lagið mitt á þessum disk er Torture sem er geðveikt gott lag. Rapparinn Streetlife er mjög mikið á þessari plötu.

Method Man rappar oft með vini sínum Redman og þeir tveir léku saman aðalhlutverkið í myndinni How High. Ég beið í tæp ár til að sjá þessa mynd.

Kveðja Birki