
Ice Cube hefur líka leikið í mörgum myndum.Eins og All about the Benjamins, Ghosts Of Mars, Next Friday, 3 Kings, Player's Club, Anaconda, Dangerous Ground, Friday, Higher Learning, The Glass Shield, CB4, Trespass, Boyz N the Hood og Friday After Next og svo hefur hann örugglega leikið í fleirri sem ég hef ekki heyrt um. Uppáhaldsmyndirnar mínar með Ice Cube eru örugglega Friday myndirnar og All About The Benjamins því ég hef ekki séða margar aðrar.
Ice Cube er geðveikt góður rappari og geðveikt góður leikari í kaupæti. Og ég hlakka til að heyra meiri tónlist frá honum þá er ég ekki meina neitt væl heldur alvöru rapp eins og ég veit að Ice Cube getur gert og svo vill ég líka sjá fleirri bíómyndir með honum því allir myndir sem ég hef séð með honum eru góðar og ég er viss um að þær sem ég hef ekki séð sé líka mjög góðar eða jafnvel betri heldur en þær sem ég sé.
Kveðja Birki