Fullt nafn: Marshall Bruce Mathers III
Fæðingardagur: 17. október, 1972
Fæðingarstaður: St.Joseph,MO
Foreldrar: Deborah Mathers Briggs og Marshall Mathers II (pabbi hans fór frá þeim þegar EM var 6 mánaða)
Fyrverandi eiginkona: Kimberly Anne Scott (EM og Kim skildu 1 mars 2001)en þau eru byrjuð aftur saman
Skólar: Dort Elementary School, Osbourne Junior High School, Lincoln High School.
Eminem og Kim hittust: EM var 15 ára og Kim 13 ára þegar þau hittust hjá vini hans Eminems.
Þau giftu sig: Þau létu gifta sig 14 júní 1999 í St. Joseph. Þau reyndu að halda því leyndu en heimurinn fékk að vita það þegar Christina Aguilera sagði frá þeim á MTV.
Börn: Eminem á eina dóttir sem heitir Hailie Jade Scott sem fæddist 25. desember 1995 (hún fékk eftirnafnið hennar Kim)
Systkini: Eminem á einn hálfbróðir sem heitir Natan og hann er 16 ára.
Heimili: EM býr í Clinton Township (Detroit), Michigan með Hailie.
~ Eminem er örvhentur.
~ Hann klippir hárið sitt sjálfur.
~ Uppáhalds skyndibitastaðirnir hanns eru McDonald's, Wendy's og Burger King.
~ Uppáhalds drykkurinn hans er Mountain Dew(sem ég er að drekka núna :P).
~ Eminem leikur í mynd sem heitir 8 mile og myndin til Íslands 17. janúar.
~ Hailie litar og spilar tölvuleiki meða EM tekur upp í stúdíóinu og þegar hann var að taka upp lagið Soilder var Hailie að leika sér og var að æfa sig að segja “Sombody please help him”
(en hún segjir það í laginu ,,My Dad's Gone Crazy“)
~ EM horfir á Dora the Explorer, Hey Arnold og the Powerpuff Girls með Hailie.
~ Uppáhalds kvikmyndirnar hans eru How High?, Orange County, og The Matrix.
~ Eminem notar gleraugu.
~ Uppáhalds liturinn hans er ljós blár.
~ Hann verslar í K-Mart en hann getur ekki farið mikið þangað útaf frægðinni.
~ Honum finnst Tom Green og South Park fyndið.
~ Þegar hann var að fara að taka upp lagið ”Bonnie and Clyde '97" sem Hailie syngur í sagði hann Kim að hann ætlaði að fara með Hailie á Chuck E. Cheese.
~ Eminem leyfir krökkunum í hverfinu að spila körfubolta hjá húsinu sínu.
~ Eminem er með 10 tattú.
~ EM verður ennþá smá stressaður áður en hann fer á svið.
~ Áður enn hann vildi verða rappari ætlaði hann að vera teiknimyndarsögu teiknari.
~ EM átti erfitt með að eignast vini í skólanum en þegar hann kom í 8 bekk varð hann aðeins vinsælli.
~ Kim á tvíburasystir sem heitir Dawn.
~ EM gaf Paul Rosenberg ein Grammy sem hann vann árið 2000.
~ Paul Rosenberg er búin að vera framkvændarstjórinn hans Eminem síðan 1995.
Plötur sem ÉG veit um að hann hefur gefið út!
Marshall Mathers 1998
Marshall Mathers 2000
The Eminem Show
8 Mile
~Welcome to the O.C. bitch~