Hvað er orðið að alvöru rappi?

Hver man ekki eftir Body Count með Ice-T í farabroddi? Ef það þarf að hrista upp í einhverjum þá gáfu þeir út lagið Copkilla sem var seinna bannað af pólítíkusarösnum. Núna er til dæmis Eminem að gera það gott, sá asni er ömurlegur og getur ekkert rappað, hann er nú bara eitt stikki wannabe-black gaur. LL Cool J var ágætur fyrir löngu en er nú nánast komminn í píkupoppið, NWA eða (Niggaz With Attitude) voru nú góðir með Snoop dog og Ice Cube, reyndar var þriðji meðlimurinn en nafnið á honum er fallið í gleymsku. Dr.Dre er ágætur fyrir utan að rappa með Eminem, hann hefur átt sína smelli en er orðinn frekar lásý. Þar sem við erum að tala um rapp þá ætti maður ekki að glæma Jurassic 5. Þeir eru langbesta rapphljómsveitin sem hefur sett fót sinn á þetta land.Run - Dmc er kannski betri en Jurassic en má ekki miklu muna.

Að sjálfsögðu er þetta bara mín skoðun og mega allir hálfvitar hafa sína skoðun (meira að segja Árni Jónssen)
Ef þið munið eftir öðrum röppurum eða rappböndum megið þið endilega senda inn svar.

Snúlli.is