Jæja ég ítreka aftur <a href="http://www.hugi.is/hestar/bigboxes.php?box_type=tilkynningar&page=viewannouncement&t_id=828“>beiðni mína</a> um að einhver bjóði sig fram sem <a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=adminumsokn“>admin</a> hérna með mér.

Alltaf betra að hafa fleiri en 1 admin á áhugamálunum, eins og þegar maður er ekki <a href=”http://www.hugi.is/hestar/bigboxes.php?box_type=tilkynningar&page=viewannouncement&t_id=834“>tölvutengdur</a> eins og ég síðustu daga og upp á ákvarðanir og svona :-)

Kröfur huga eru eftirfarandi:
<li>Notandi þarf að hafa náð <b>16 ára</b> aldri.</li>
<li>Notandi þarf að hafa sent a.m.k. inn <b>10 greinar</b> og sýnt fram á hann sé <b>ágætis penni</b>.</li>
<li>Þarf að hafa náð <b>1000 stigum</b> á hugi.is</li>
<li>Þarf að hafa vit á áhugamálinu sem sótt er um </li>
<li>Þarf að <b>koma reglulega inn á áhugamálið</b> (helst á hverjum degi) til að samþykkja efni og halda utan um áhugamálið.</li>

Eins og <a href=”http://www.hugi.is/hestar/skodanir.php?skodana_id=29561">könnun mín</a> sýnir fram á þá er meirihlutinn hérna ( 68 % af 102 % (furðuleg prósentutalning hérna ;-) ) )yfir 16 ára aldri og ég trúi bara ekki öðru en einhver af þeim meirihluta hafi sent inn 10 greinar, fengið 1000 stig og geti komið hingað reglulega :-)

<b>Kv. catgirl</