Við vorum í 70. sæti núna í október, smá lækkun frá 64. sæti í september, en hækkun miðað við ágúst þar sem við fórum niður í 80. sæti, en skoðum aðeins nánari staðreyndir..
Í október vorum við í 70. sæti með 9,421 flettingar eða um 0.20% af heildarflettingum huga.
Í september vorum við hinsvegar í 64. sæti með 10,708 flettingar eða um 0.23% af heildarflettingum huga.
Í ágúst vorum svo í 80. sæti með 7,267 flettingar eða um 0.17% af heildarflettingum huga, ætlum við nokkuð að halda annan ágúst í nóvember? Ég vona ekki, nökkuð daufur mánuður.
Semsagt, flettingarnar hafa verið nokkuð jafnar þessa mánuði svo tölurnar eru nokkuð marktækar í þetta sinn =)
Greinar þær voru 3 þennan mánuðinn. Það er kannski ekki ýkja mikið en þar sem það var bara ein í sept og svo ein í ágúst svo við erum að bæta okkur svolítið, eining er athugavert að 3 af þeim eru frá Kjafti89, bara duglegur! =Þ :
Október::
15. október 2007 - 14:47
Aðeins að gamni um notkun okkar feðga á Stóðhestum
kjaftur89 (8 álit)
15. október 2007 - 14:47
Hestamennskan mín
guddarut89 (6 álit)
4. október 2007 - 11:05
Hestaferð 2007
kjaftur89 (7 álit)
September::
26. september 2007 - 15:15
Hestarnir mínir;)
kjaftur89 (8 álit)
Ágúst::
2. ágúst 2007 - 21:55
Múkki á hestum
Hideh (23 álit)
Tips & trick kubburinn fékk bara eina grein þennan mánuðinn, samt góð tímasetning fyrir þessa grein þar sem þetta er atriði sem fólk verður að hafa í huga þegar tekið er hestana í notkun á veturnar, en þetta var greinin:
2. október 2007 - 14:30
Hannóverskur Reiðmúll
bryndisheida (4 álit)
Prufað var að koma með fyrstu umferð Triviu /hesta undir umsjá Kylju en svörunin var voðalega lítil (enda ágúst mjög óvirkur mánuður því miður) en er ekki að fara að koma tími til að reyna næstu umferð? :
10. ágúst 2007 - 23:43
Trivia - Fyrsta umferð!
Kylja (4 álit)
Korkarnir voru samtals 34 þessa 3 mánuði, en aðeins 9 þeirra í október, 17 í september og 8 í ágúst.
Korkar á Allt um hesta voru 8 í október, 13 í september og 6 í ágúst.
Október::
“Krossgangur?” eftir Hideh þann 28. október árið 2007 kl 11:20
“Er ð byrja í hestamensku” eftir relaxxxx þann 21. október árið 2007 kl 17:44
“hnakkurinn skuggi” eftir kyssuber þann 17. október árið 2007 kl 09:54
“Sóta” eftir SössuLifSaetu þann 16. október árið 2007 kl 15:28
“Hesturinn minn” eftir HulduHit þann 11. október árið 2007 kl 17:43
“Nýji hesturinn” eftir gutann þann 10. október árið 2007 kl 18:48
“worldfengur ?” eftir lilje þann 6. október árið 2007 kl 17:07
“Blær Frá Torfunesi” eftir enMy þann 1. október árið 2007 kl 17:19
September::
“Hnakkaþrif” eftir LinusGauta þann 30. september árið 2007 kl 20:57
“Teikningar og myndir..” eftir lilje þann 27. september árið 2007 kl 22:25
“HNAKKUR??” eftir flauta þann 27. september árið 2007 kl 17:14
“könnunnin ?” eftir bryndisiheidu þann 27. september árið 2007 kl 11:57
“innlegg um íslenska hestinn” eftir kyssuber þann 26. september árið 2007 kl 10:17
“Hverjir?” eftir grilu þann 25. september árið 2007 kl 21:56
“Byrjunin mín í hestunum” eftir gutann þann 25. september árið 2007 kl 21:02
“Hrímnir frá Hrafnagili er fallinn 32 vetra.” eftir lilje þann 23. september árið 2007 kl 18:54
“Hesturinn þinn??” eftir gutann þann 16. september árið 2007 kl 21:35
“Smölun” eftir LinusGauta þann 14. september árið 2007 kl 16:49
“Hvernig fá ég hestinn til að tölta?” eftir alexöndru123 þann 7. september árið 2007 kl 17:37
“smá hjálp:)” eftir oreo3 þann 7. september árið 2007 kl 16:01
“hvenær takiði inn?” eftir gutann þann 6. september árið 2007 kl 15:06
Ágúst::
“Álótt.. HA ?” eftir lilje þann 29. ágúst árið 2007 kl 21:26
“Stendur hesthúsið þitt autt til áramóta?” eftir Regzu þann 26. ágúst árið 2007 kl 23:05
“Að missa áhugann..” eftir lilje þann 22. ágúst árið 2007 kl 12:11
“könnun” eftir Deke þann 15. ágúst árið 2007 kl 01:41
“halló” eftir TheFeeling þann 10. ágúst árið 2007 kl 08:55
“til sölu top rider sport” eftir k1zI þann 9. ágúst árið 2007 kl 15:24
Korkanir á Keppnir og kynbætur voru aðeins einn á mánuði, en þar var það lilje sem skrifaði þá alla!
Október::
“Var eitthvað spennandi í sumar?” eftir lilje þann 11. október árið 2007 kl 14:27
September::
“Landsmót.” eftir lilje þann 18. september árið 2007 kl 13:29
Ágúst::
“Eitthvað nýtt ??” eftir lilje þann 22. ágúst árið 2007 kl 20:54
Þræðir á tamningar og þjálfun voru engir í október, 3 í sept og einn í ágúst..
September::
“mélalaus beisli ?” eftir bryndisiheidu þann 27. september árið 2007 kl 12:02
“Tek hross í frumtamningu eða þjálfun!!!” eftir kjaft89 þann 20. september árið 2007 kl 22:09
“Fimiæfingar” eftir figo þann 10. september árið 2007 kl 23:06
Ágúst::
“Svif.” eftir mikkuu þann 7. ágúst árið 2007 kl 12:22
Það kom aðeins ein tilkynning núna:
Ish, við höfum ekki verið alveg nógu duglegar við að tilkynna eitthvað, en það er víst bara voða lítið sem hefur verið vert að tilkynna nýlega =Þ
8. október 2007 - 23:13
Verð fjarverandi.
Regza (9 álit)
…svo að lokum þá voru samtals 57 myndir síðustu 3 mánuði, 18 myndir í október, 31 í september og aðeins 8 í ágúst, kannannir, það kom engin könnun í október, 3 í september og 4 í ágúst ^^
Hvernig lýst ykkur svo á síðustu mánuði, toppum við þetta ekki í þessum mánuði?
-Regza..
-