Jæja, ég hef núna allt of lengi verið lítið viðvarandi admin en núna sé ég ekki fram á að verða í öruggu netsambandi næstu mánuðina, jafnvel árið, vinna í sveit og svo óvissa um hvað tekur svo við. Þannig að ég er að hætta sem stjórnandi ykkar en mun kíkja inná við og við sem almennur notandi =)

Það hefur verið gaman að vera stjórnandi hérna en núna er kominn tími til að skipta út og fynna einhvern sem hefur raunverulega tíma fyrir áhugamálið. Eftirmaður óskast hér með, yfir 16 ára aldri, þarf helst að komast inná sem oftast og hafa eitthvert vit á hestum ^^
-Regza..
-