Komiði sæl hér.
Lilja heiti ég og er annar nýr stjórnandi í þessu áhugamáli.
Ég er að klára gæðingadómarann næsta vor og fer á fullt í dómum næsta sumar. Ég er að læra hann núna áður en ég tek prófið næsta vor. Og sömuleiðis íþróttadómarann.
Vonandi mun samstarfið hér ganga vel.
Lilja aka manneskjan.