Nú eru félagsmenn hvattir til að mæta og tjá sig um þessi mál, einnig koma með frábærar hugmyndir sem hægt er að framkvæma á svæðinu. Einnig tjá okkur hvernig þeir vilja sjá Gaddstaðaflatir í framtíðinni. Vonadi sjáum við sem flesta.
Stjórnin
mbk. Böðvar Guðmundsson