Nokkur pláss laus á þetta frábæra námskeið fyrir alla sem hafa áhuga á hrossarækt. Tryppi eru tekin og metin hvað varðar ganglag, útlit og geðslag. Rætt er um ræktunarmarkmið og hvernig á að ná þeim. Fyrirlestrar, sýnikennsla, verklegar æfingar og umfram allt, skemmtilegar umræður.


Námskeiðið er haldið í Holtsmúla u.þ.b. klukkutíma akstur frá Reykjavík og hefst klukkan 10 og stendur til 17:00 laugardaginn 13. nóvember. Verð er kr. 10.000 og innifalið námskeiðsgjald og léttur hádegisverður.


Svanhildur Hall
Framkvæmdastjóri
Úrvalshestar ehf.
Holtsmúla I, 851 Hella
Tel +354 451 2237 Cell +354 659 2237
www.urvalshestar.is
mbk. Böðvar Guðmundsson