mbk. Böðvar Guðmundsson
Knapi ársins í Kastljósi
Sigur“björninn” eins og hann hefur verið kallaður eða Sigurbjörn Bárðarson var í skemmtilegu viðtali í Kastljósinu í kvöld. Þar talaði Diddi um að hann ætti að eftir að hampa einum titli og er það A-flokkur gæðinga á Landsmóti Hestamanna. Það verður spennandi að sjá hvort Didda takist að hampa titlinum á komandi Landsmóti, en hann var nú ekki langt frá því á síðasta Landsmóti. Sjá viðtal.