Sölusýningin hefst í Ölfushöll, Ingólfshvoli, föstudaginn 5. nóvember kl. 19.00 Frábært tækifæri fyrir fólk að koma saman og njóta kvöldsins í góðum félagsskap manna og hrossa. Frítt inn, Veitingasalan opin,allir velkomnir. Sjá ráslista.











Nr. 1


Urð frá Horni 1

Isnr.


IS2001277271


Knapi / Rider:


Ómar Ingi Ómarsson

Litur / Colour


Jörp / Brown


Contact:


Ómar Ingi Ómarsson

F:


Ómur frá Horni 1


Info:


omin@mail.holar.is

M:


Rikka frá Fornustekkum


Sími/Tel:


(+354) 868-4042

Lýsing / Descr.:


Vel og mikið tamin klárhryssa. Hún er smágerð, taumlétt,


töltgeng og auðveld í hópreið. Gott reiðhross fyrir flesta.


Well trained mare, with fine comformation, light on the reins, loves to tölt and easy to ride


together with other horses. Very good ridinghorse for all riders.

Verð/Price


300.000 ISK


Nr. 2


Dreyri frá Þúfu

Isnr.


IS2002184556


Knapi / Rider:


Ólafur Ásgeirsson

Litur / Colour


Rauður / Chestnut


Contact:


Ólafur Ásgeirsson

F:


Orri frá Þúfu


Info:


www.vesturkot.is

M:


Prinsessa frá Þúfu


Sími/Tel:


(+354) 846-1542 / olasens@hotmail.com

Lýsing / Descr.:


Mjög þægur og meðfærilegur hestur.



Very safe and reliable horse, easy to handle.


Nr. 3


Rammi frá Lækjarbotnum

Isnr.


IS2001186809


Knapi / Rider:


Sigurbjörn Bárðarson

Litur / Colour


Jarpur / Brown


Contact:


Sigurbjörn Bárðarson

F:


Breki frá Hjalla


Info:


www.diddi.is / fridast@diddi.is

M:


Hraundís frá Lækjarbotnum


Sími/Tel:


(+354) 893-4160

Lýsing / Descr.:


Stór og fallegur klárhestur. Góður keppnishestur í fjórgang og tölt fyrir alla knapa. Mjög þægur.


Góðar gangtegundir, hágengur og meðfærilegur. Kann vel undirstöður í fimiæfingum.


Big and beautiful 4-gaiter. Good competition horse in tölt and 4-gait for most riders. Easy to ride.


Good gaits, high movements and easy to handle. Knows well basic dressage.

Nr. 4


Máni frá Garði

Isnr.


IS2001180916


Knapi / Rider:


Sólon Morthens

Litur / Colour


Rauðblesóttur, glófextur / Red blaze


Contact:


Sólon Morthens

F:


Hrynjandi frá Hrepphólum


Info:


ivargretars@gmail.com

M:


Þröm frá Gunnarsholti


Sími/Tel:


(+354) 893-2310

Lýsing / Descr.:


Flottur vel ættaður reiðhestur



A cool horse with good breedingline.


Nr. 5


Ræsir frá Kastalabrekku

Isnr.


IS2002181402


Knapi / Rider:


Sonja

Litur / Colour


Brúnstjörnóttur / Black with star


Contact:


Inga og Toni

F:


Fontur frá Feti


Info:


www.fet.is / inga@fet.is

M:


Rán frá Steinnesi


Sími/Tel:


(+354) 863-9644 og 865-9651

Lýsing / Descr.:


Stór og myndarlegur töltari fyrir alla hestaáhugamenn, traustur og öruggur.


Big and handsom natural tölter for all riders. Safe and reliable horse.

Verð/Price


1.300.000 ISK með vsk.


Nr. 6


Vísa frá Halakoti

Isnr.


IS2003282464


Knapi / Rider:


Svanhvít Kristjánsdóttir

Litur / Colour


Jörp / Brown


Contact:


Svanhvít Kristjánsd. og Einar Öder M.

F:


Vísir frá Syðri-Gróf


Info:


godhestar@internet.is

M:


Spá frá Selfossi


Sími/Tel:


(+354) 894-5202

Lýsing / Descr.:


5 gangs hryssa tilvalin í keppni með allar gangtegundir góðar.


5-gaited mare, suitable for competitions. All gaits are good.

Nr. 7


Nótt frá Hveragerði

Isnr.


IS2004287094


Knapi / Rider:


Janus Halldór Eiríksson

Litur / Colour


Brún / Black


Contact:


Janus Halldór Eiríksson

F:


Þokki frá Kýrholti


Info:


janushalldor@gmail.com

M:


Þokkadís frá Hveragerði


Sími/Tel:


(+354) 899-9050

Lýsing / Descr.:


Efnileg fimmgangshryssa. Auðveld.



Promising 5-gaited mare. Easy to ride.


Nr. 8


Ylfa frá Hala

Isnr.


IS2002286405


Knapi / Rider:


Jóhann Axel Geirsson

Litur / Colour


Jörp


Contact:


www.hest.is

F:


Glitri frá Reykjakoti


Info:


elka@simnet.is

M:


Leira frá Hala


Sími/Tel:


(+354) 897-8502

Lýsing / Descr.:


Skemmtileg fjórgangshryssa sem á mikið inni. Þæg og meðfærileg.


A nice 4-gaited mare that is always improving. Calm and friendly to ride and handle.

Nr. 9


Garpur frá Bjarkarhöfða

Isnr.


IS2004188876


Knapi / Rider:


Jóhann G. Jóhannesson

Litur / Colour


Jarpur / Brown


Contact:


Hestaborg ehf.

F:


Gnýr frá Borgarholti


Info:


www.hest.is / elka@simnet.is

M:


Tryggð frá Stóra-Moshvoli


Sími/Tel:


(+354) 863-8813 og 822-2223

Lýsing / Descr.:


Efnilegur fjórgangshestur. Stór og myndarlegur. Mjög traustur.


Promising 4-gaiter. Big and handsom, very safe to ride.

Nr. 10


Þór frá Þúfu

Isnr.


IS2001184553


Knapi / Rider:


Sigurður Sigurðarson

Litur / Colour


Brúnn / Black


Contact:


Sigurður Sigurðarson

F:


Sveinn-Hervar frá Þúfu, 1.pr.


Info:


www.siggisig.com / siggisigga@simnet.is

M:


Hviða frá Þúfu


Sími/Tel:


(+354) 898 3038

Lýsing / Descr.:


Flottur fjórgangshestur sem hefur staðið sig vel í keppnum í tölti og fjórgangi.


Vel taminn og þægur.



Good looking 4-gait gelding that has good results in tölt and 4-gait competitions. Well trained.

Nr. 11


Freyr frá Hellu

Isnr.


IS2005186261


Knapi / Rider:


Daníel Jónsson

Litur / Colour


Grár / Grey


Contact:


Hestaborg ehf.

F:


Sandur frá varmadal


Info:


www.hest.is / elka@simnet.is

M:


Brynja frá Reynisstað


Sími/Tel:


(+354) 863-8813 og 822-2223

Lýsing / Descr.:


Mjög stór og myndarlegur ungur stóðhestur sem á mikið inni.


Efni í keppnishest í fimmgangi, góðar gangtegundir og gott geðslag.


Very big and young stallion. Promising 5-gaiter with good character.

Nr. 12


Hrannar frá Árbæ

Isnr.


IS2004182655


Knapi / Rider:


Guðmundur Björgvinsson

Litur / Colour


Jarpur / Brown


Contact:


Guðmundur Björgvinsson

F:


Keilir frá Miðsitju


Info:


www.takthestar.is / takthestar@gmail.com

M:


Hrefna frá Hömrum


Sími/Tel:


(+354) 898-1049 og 898-1029

Lýsing / Descr.:


Góður reiðhestur með góðu tölti





Good ridinghorse with good tölt.








HLÉ


Nr. 13


Breki frá Austurkoti

Isnr.


IS2004182655


Knapi / Rider:


Sigurbjörn Bárðarson

Litur / Colour


Móbrúnn / Black


Contact:


Sigurbjörn Bárðarson

F:


Breki frá Hjalla


Info:


www.diddi.is / fridast@diddi.is

M:


Rispa frá Eystri-Hól


Sími/Tel:


(+354) 893-4160

Lýsing / Descr.:


Flugrúmur klárhestur með tölti. Efni í mjög öflugan keppnishest í tölti og fjórgang.


Mjög ljúfur og elskulegur hestur sem hentar nær öllum. Vel uppbyggður og mikið taminn hestur.


4-gaiter with great speed range in tölt. Material for a great competition horse in tölt and 4-gait.


Very sweet and lovable that suites all riders. Well ritten and educated.

Nr. 14


Erró frá Árbæjarhjáleigu

Isnr.


Knapi / Rider:


Ómar Ingi Ómarsson

Litur / Colour


Jarpur / Brown


Contact:


Ómar Ingi Ómarsson

F:


Info:


omin@mail.holar.is

M:


Sími/Tel:


(+354) 868-4042

Lýsing / Descr.:


Gengur klárhestur með mikinn fótaburð og mjög góðan vilja. Drauma reiðhestur fyrir vana knapa


sem gæti líka gert það fínt á keppnisvellinum. Mikið næmur og taumléttur hestur með frábært tölt


og góðar grunngangtegundir. Hann fæst á mjög góðu verði vegna þess að hann stenst ekki söluskoðun.


4-gaited horse with supple gaits, lots of movements and good spirit. Ideal ridinghorse for


fairly experienced riders and could also do well in competitions. Sensitive and light on the reins


with great tölt and good gaits. Good price because he doesn´t have a clear weternary check

Verð/Price


700.000 ISK


Nr. 15


Sindri frá Saltvík

Isnr.


IS2000166905


Knapi / Rider:


Emil

Litur / Colour


Bleikálóttur / Yellow Dun


Contact:


Inga og Toni

F:


Kraflar frá Miðsitju


Info:


www.fet.is / inga@fet.is

M:


Dáð frá Laugarvatni


Sími/Tel:


(+354) 863-9644

Lýsing / Descr.:


Viljugur og skemmtilegur reiðhestur, tilvalinn til keppni í fjórgangi og B-flokk.


Great riding- and competition horse in tölt and 4-gait. Spirited and fun to ride.

Verð/Price


1.400.000 ISK með vsk.







Nr. 16


Gáski frá Kálfsstöðum

Isnr.


IS2002158590


Knapi / Rider:


Milena van den Heerik

Litur / Colour


Brúnstjörnóttur, leistóttur


Contact:


Milena van den Heerik

F:


Fáfnir frá Fagranesi


Info:


milenavdheerik@gmail.com

M:


Rausn frá Kýrholti


Sími/Tel:


(+354) 865-7042

Lýsing / Descr.:


Framtíðar keppnishestur, hágengur, rúmur og viljugur. Traustur hestur fyrir knapa á öllum aldri


Competition horse for the future. High movements, good speed range and spirit. Reliable.

Verð/Price


900.000 ISK


Nr. 17


Garri frá Hæl

Isnr.


IS2002135825


Knapi / Rider:


Sigurður Sigurðarson

Litur / Colour


Brúnn / Black


Contact:


Sigurður Sigurðarson

F:


Gauti frá Reykjavík


Info:


siggisig.com / siggisigga@simnet.is

M:


Tildra frá Neðra-Ási


Sími/Tel:


(+354) 898 3038

Lýsing / Descr.:


Rúmur og hágengur hestur. Glæsilegur og mikið efni í góðan keppnishest.


Elegant and very promising competition horse with good speed range and high movements.

Nr. 18


Surtur frá Þórunúpi

Isnr.


IS2001180925


Knapi / Rider:


Jóhann Axel Geirsson

Litur / Colour


Brúnn / Black


Contact:


www.hest.is

F:


Rauður frá Þórunúpi


Info:


elka@simnet.is

M:


Gná frá Akureyri


Sími/Tel:


(+354) 897-8502

Lýsing / Descr.:


Góður fjórgangshestur í keppni. Þægur og mikið taminn.


Good 4-gaited horse for competitions. Easy to ride and well educated.

Nr. 19


Lára frá Hábæ

Isnr.


IS2000286481


Knapi / Rider:


Guðmundur Björgvinsson

Litur / Colour


Bleikálótt


Contact:


Guðmundur og Júlíus

F:


Óður frá Brún


Info:


ellaogjulli@simnet.is

M:


Komma frá Hábæ


Sími/Tel:


(+354) 893-3837

Lýsing / Descr.:


Mjög gott fimmgangshross. Hefur hlotið 8,20 í gæðingakeppni og gæti hentað í keppni fyrir ungling.


Very good 5-gaited mare that could suit for young riders in competition.

Nr. 20


Dökkvi frá Halakoti

Isnr.


IS2003182465


Knapi / Rider:


Svanhvít Kristjánsdóttir

Litur / Colour


Bleikálóttur / Yellow Dun


Contact:


Svanhvít Kristjánsd. og Einar Öder M.

F:


Rökkvi frá Hárlaugsstöðum


Info:


godhestar@internet.is

M:


Dögun frá Kjarnholtum


Sími/Tel:


(+354) 894-5202

Lýsing / Descr.:


4-gangshestur. Mjög rúmur á tölti og brokki.



4-gaited horse. Great speed range in tölt and trot.


Nr. 21


Márus frá Blesastöðum 1A

Isnr.


IS2001187811


Knapi / Rider:


Ólafur Ásgeirsson

Litur / Colour


Móálóttur / Blue Dun


Contact:


Ólafur Ásgeirsson

F:


Falur frá Blesastöðum 1A


Info:


www.vesturkot.is

M:


Reisn frá Húsatóftum


Sími/Tel:


(+354) 846-1542 / olasens@hotmail.com

Lýsing / Descr.:


Márus er mjög rúmur og vel hágengur. Mikill vilji, þægur og gott geðslag.


Hesturinn er fimmgangshestur en lítið hefur verið átt við skeiðið í honum


Márus has good speed range and high movements. He has good spirit and nice character.


Márus is 5-gaited but the pace has not been trained.

Nr. 22


Klettur frá Horni

Isnr.


IS2001177270


Knapi / Rider:


Ómar Ingi Ómarsson

Litur / Colour


Brúnn / Black


Contact:


Ómar Ingi Ómarsson

F:


Hamur frá Þóroddsstöðum


Info:


omin@mail.holar.is

M:


Möl frá Horni


Sími/Tel:


(+354) 868-4042

Lýsing / Descr.:


Stór og fallegur klárhestur með mjög góðar og rúmar grunngangtegundir. Klettur er með fallegan


höfuðburð, mikið fas og vel viljugur. Tölt er mjög auðvelt fyrir hann, alltaf hágengur og flottur.


Hann er mikið tamin og kann mikið af fimiæfingum. Hentar þó ekki alveg óvönum knöpum.


Big and handsom 4-gait gelding with very good gaits. Klettur has good form under the rider,


he is elegant and spirited. Tölt is very easy for him and he has high movements.


Klettur is well trained and educated, still not for unexperienced riders.

Verð/Price


1.000.000 ISK


Nr. 23


Ringó frá Kanastöðum

Isnr.


IS2003184266


Knapi / Rider:


Jóhann G. Jóhannesson

Litur / Colour


Jarpur / Brown


Contact:


Hestaborg ehf.

F:


Hrymur frá Hofi


Info:


www.hest.is / elka@simnet.is

M:


Milla frá Reykjavík


Sími/Tel:


(+354) 863-8813 og 822-2223

Lýsing / Descr.:


Stóðhestur með 8,22 í aðaleinkunn. Efni í úrvals töltara í keppni.


Mjög viljugur en þjáll og með frábært geðslag.



A stallion with a total FEIF note of 8,22. Fantastic material for a top competition horse in tölt.


Spirited but easy to ride with great character, has lots to offer with more training.

Nr. 24


Gljúfri frá Bergi

Isnr.


IS2003137337


Knapi / Rider:


Viðar Ingólfsson

Litur / Colour


Rauður


Contact:


Viðar Ingólfsson

F:


Orri frá Þúfu


Info:


www.tumi.is / tumi@tumi.is

M:


Sjón frá Bergi


Sími/Tel:


(+354) 867-0214

Lýsing / Descr.:


Stóðhestur. Efni í úrvals fjórgangshest. Hefur hlotið 8,5 fyrir allar gangtegundir fyrir utan skeið.


Stallion. Material for a top 4-gaiter. Has for example receive 8,5 for tölt, trot, gallopp and form.

Nr. 25


Nótt frá Austurkoti

Isnr.


IS2003282655


Knapi / Rider:


Sigurbjörn Bárðarson

Litur / Colour


Móbrúnn / Black


Contact:


Sigurbjörn Bárðarson

F:


Breki frá Hjalla


Info:


www.diddi.is / fridast@diddi.is

M:


Vaka frá Sigluvík


Sími/Tel:


(+354) 893-4160

Lýsing / Descr.:


Hágeng alhliða hryssa, fríð og falleg. Keppnishryssa í tölti og fimmgang. Fjölhæf hryssa með þjálan


og meðfærileg vilja og gott geðslag. Kann undirstöður í fimiæfingum.


5-gaited mare with high movements. Pretty horse. Competition horse in tölt and 5-gait.


Good mare with manageable spirit and good character. Educated in dressage.
mbk. Böðvar Guðmundsson